Gjöf

Í gær kom Sigurður Garðarsson fyrir hönd Lions á Íslandi færandi henni með gjafa­pakka með læsis­hvetj­andi náms­efni sem allir leikskólar fá. Það er Mennta­mála­stofn­un í sam­starfi við Li­ons hreyf­ing­una sem gef­ur pakk­ana. Þessi gjöf er einn liður í Þjóðarsátt­mála um læsi og styður við und­ir­stöðuþætti læsis. Færum við Lions og Menntastofnun kærar þakkir fyrir.