Í gær kom Sigurður Garðarsson fyrir hönd Lions á Íslandi færandi henni með gjafapakka með læsishvetjandi námsefni sem allir leikskólar fá. Það er Menntamálastofnun í samstarfi við Lions hreyfinguna sem gefur pakkana. Þessi gjöf er einn liður í Þjóðarsáttmála um læsi og styður við undirstöðuþætti læsis. Færum við Lions og Menntastofnun kærar þakkir fyrir.