Í desember eiga þrjú börn hjá okkur á Goðheimum afmæli. Það eru þau Auður María, Ingibjörg Rós og Sebastian Máni. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.