Í dag er bolludagur og þá fengu allir bollur með rjóma og sultu. Hópastarfið var stutt þennan daginn því allir voru svo spenntir að fara út í snjóinn að leika.