Í dag fundum við síðasta hólkinn í ratleiknum og var það stafurinn O. Nú erum við búin að mynda orð með öllum bókstöfunum og orðið var Töfrapoki. Krakkarnir fegnu þá töfrapoka og í honum leyndist frostpinni. Þetta var mjög gaman þrátt fyrir smá rigningu.