Í vikunni héldum við áfram með ratleikinn og fórum við bæði í skrúðgarðinn og ráðhúsið. Við enduðum svo á hoppubelgnum og krakkarnir skemmtu sér vel.