Í dag héldum við upp á 5 ára afmæli Kristínar og í tilefni dagsins fékk hún kórónu, skikkju og valdi sér borðbúnað. Síðan erum við búin að vera kveðja tilvonandi 1. bekkinga og óskum við þeim bjarta framtíð :)