Í október var eitt afmælisbarn hjá okkur á Hulduheimum, Veróníka Andrea sem varð 5 ára þann 31. október. Í tilefni dagsins fékk hún að skreyta kórónu, velja afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn og mynd til að horfa á í hvíldinni. Við óskum Veróníku Andreu innilega til hamingju með 5 ára afmælið :)