Fimmtudaginn síðasta fórum við í góðu veðri á íþróttavöllinn. Börnin byrjuðu á því að hlaupa einn hring á vellinum síðan gerðu þau æfingar undir stjórn Söndru og Kim. Eftir það fengu þau að leika sér frjálst á vellinum.