Það er alltaf einhvers konar hreyfing hjá okkur á fimmtudögum og í síðustu viku þá fórum við á frjálsíþróttavöllinn og gerðum æfingar.