Í dag fóru elstu börnin á Hulduheimum í fyrstu sundferðina sína en við ætlum að fara þriðja föstudag í mánuði kl 10. Sundferðin var mjög skemmtileg og gekk vel en það fer fram mikil sjálfshjálp í klefanum.