Fyrsti íþróttatíminn var fimmtudaginn 14. september og gekk hann mjög vel. Þessa daga fer fram mikil sjálfhjálp þar sem börnin þurfa að klæða sig í útifötin í leikskólanum og síðan klæða sig úr fötum þegar við komum í íþróttahúsið o.s.frv. Best er því að börnin komi í þæglegum fatnaði þannig að þau geti hjálpað sér sem allra best sjálf :)