Eldri hópurinn fór í gönguferð og áttu börnin að finna stærðfræðiform í umhverfinu og gekk það mjög vel hjá þeim.