Í síðustu viku fórum við í gönguferð, settumst niður við Ráðhúsið og gengum í gegnum Skrúðgarðinn og fengum okkur vatnssopa.