Síðasta fimmtudag fóru Hákarla- og Batmanhópur nokkrar stöðvar á heilsustígnum. Eftir það förum við og hoppuðum á trampólíni sem var mikið stuð.