Miðvikudaginn 13. júní var hjóla - og grilldagur hjá okkur í leikskólanum. Þá komu börnin með hjólin sín og hjálma og hjóluðu á bílastæðinu. Lögreglan kom í heimsókn, skoðaði hjól barnanna og gaf þeim límmiða. Eftir góðan hjóladag fengum við grillaðar pylsur og ís í eftirrétt :)