Við fórum í Þorlákskirkju í dag og séra Baldur og Guðmundur djálkni tóku á móti okkur og töluðu við börnin um jólahátíðina. Einnig sungum við nokkur jólalög.