Reglulegir göngutúrar eru hluti af grænfánaverkefni leikskólans. Á fimmtudaginn fórum við í göngutúr í Skrúðgarðinn. Það var mjög gott veður, mikill snjór og rosa fjör.