Tvisvar í þessari viku er lögreglan búin að vera með umferðareftirlit við leikskólann og vorum við svo heppin að tveir lögregluþjónar komu í heimsókn til okkar á deildina og spjölluðu við börnin og þeim fannst það sko ekki leiðinlegt ;)