Börnin tóku upp kartöflur, gulrætur og rófur. Næstu daga eftir voru kartöflurnar hafðar í hádegismat. Börnin fengu svo að smakka á gulrótum og rófum í ávaxtastund.