Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi föstudaginn 22. febrúar
25.02.2019
Í tilefni konudagsins buðu börnin mömmum sínum og ömmum í vöfflukaffi. Börnin voru mjög spennt að fá góða gesti sem og að borða vöfflur með sultu og rjóma. Þökkum við kærlega fyrir komuna.