Hulduheimar og Tröllaheimar fóru í heimsókn í Ramman
10.10.2018
Við fórum í heimsókn í Ramman í september og fengum að sjá vinnslusalinn, frystiklefan og nokkrar fiskitegundir. Þetta var mjög fróðlegt og skemmtilegt að sjá hvað fer fram inni í þessum fyrirtækjum sem við keyrum oft framhjá.