Fórum í göngutúr út í móa að skoða pöddur og orma. Tókum með okkur nokkur stækkunargler og börnin grandskoðuðu þær pöddur og þá orma sem við fundum. Einnig var vinsælt að hoppa í stórum polli sem við fundum þar.