Yngri hópurinn fór í Skrúðgarðinn og þar var margt að sjá og gera. Þau voru með bolta með sér, gerðu æfingu sem tilheyrir heilsustígnum og fengu sér síðan að sjálfsögðu vatn að drekka :)