Haldið var þorrablót á Hulduheimum þann 24. janúar. Pöbbum og öfum var boðið og var mætingin mjög góð. Takk kærlega fyrir komuna :)