Í lok maí vorum við með uppákomu fyrir leikskólann og sungu börnin tvö lög úr ávaxtakörfunni, lagið "einmana" og "vinkonur". Þau stóðu sig mjög vel og fengu allir sem vildu andlitsmálningu og kórónu.