Við fórum öll saman í göngu og skoðuðum útsýnisskífuna sem er staðsett við Hafnarnes sem er útivistarsvæði sunnan við byggðina í Þorlákshöfn einnig sáum við Hafnarnesvita.