Árgangur 2013 fór í vettvangsferð að útsýnisskífu en þar sáum við brimbrettagæja, Hafnarnesvita, fiskiskip, vikur, dolos steina og margt, margt fleira.