Nú erum við að læra á nýju heimasíðuna og við vonumst til að fólk sýni okkur biðlund og þolinmæði. Þegar breytingar eru gerðar tekur tíma fyrir fólk að læra á nýtt kerfi. Ég vonast til að við verðum virkari að setja inn myndir og fréttir í framtíðinni, þegar við verðum búin að tileinka okkur vinnuna við þessa síðu.