Síðasta þriðjudag var ákveðið að fara út í göngu með börnin. Eldri árgangurinn fór Egilsbrautina og sáu þar: Lat, brunninn og minnisvarðann um Egil Thorarensen. Yngri árgangur fór smá hring að skrúðgarðinum og fengu aðeins að hlaupa og leika sér þar. Veðrið var æðislegt og var þetta mjög skemmtilegt. Hér eru nokkrar myndir.