Það var kveðjusamvera á Dvergaheimum og fékk hann Preslav afhenda ferilmöppuna sína og var lesið upp úr henni og börnin skoðuðu möppuna saman með honum. Það var svo dansað undir uppáhaldstónlist Preslavs og var mikil gleði og stuð hjá börnunum. Við óskum Preslav og fjölskyldu hans velfarnaðar á nýjum stað