Árlega hefur foreldrafélagið á Bergheimum boðið skólahóp á Hendur í höfn. Dagný tók vel á móti okkur og bauð upp á hamborgara og súkkulaði köku. Þökkum við henni kærlega fyrir góðar móttökur. Börnin skemmtu sér mjög vel eins og sjá má á myndunum.