Sulldagur

Í dag var sulldagur og þá fóru allir út í pollafötunum að sulla. Dregnar voru út slöngur og úðari og fengu börnin að prófa að sprauta úr slöngunum.