Sumar

Við erum bún að vera mjög dugeg að fara í göngutúra það sem af er sumri og erum við búin að skoða ýmislegt. Við erum búin að skoða Lat, Brunninn, heilsustíginn og hænur hjá Ármanni og Þuru. Við höldum svo áfram að vinna með sumarskipulagið og taka myndir af því sem við erum að gera.