Börnin sem fædd eru 2013 fóru í salinn og skáru út grasker í tilefni af Þollóween. Þetta þótti þeim mjög skemmtilegt.