Þau Arnkell Ari og Amelia Julia áttu afmæli í október og urðu þau bæði 5 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.