14.nóvember fengum við Öldu og Ásu frá félagi eldriborgara í heimsókn til okkar á Tröllaheimum. Þær komu og lásu fyrir börnin og spjölluðu. Þetta er liður í samstarfi milli leikskólans og félags eldriborgara.