Krökkunum fannst mjög gaman að vinna þetta, og að sjá hvernig bangsi/mjúkdýr verður til. Krakkanir byrjuðu á því að teikna fígúru á blað, sem þau klipptu síðar út og færðu yfir á efni. Þar næst var efnið saumað saman og börnin settu troð í bangsana og eftir það lituðu þau bangsana sína.
Þetta var virkilega skemmtilegt verkefni.