Í söngstund 6.okt var bleikt litaþema. Þá komu bæði börn og starfsfólk með eða í einhverju bleiku. Október er bleikur mánuður á íslandi og tökum við þátt í því.