Í vikunni kom fyrsti snjórinn til okkar á þessum vetri. Allir skemmtu sér vel við að leika sér í snjónum og að renna sér í brekkunni :)