Við á Tröllaheimum fórum í göngutúr um daginn og komum við í skrúðgarðinum. Börnin fóru að gera kollhnís og reyndu að standa á höndum. Allir fengu sér svo vatn úr vatnssteininum eftir æfingarnar. Þetta var mjög gaman.