Eldri hópurinn fór að skoða listaverkið við Ráðhúsið og ljósmyndasýninguna á Selvogsbrautinni meðan yngri hópurinn fór heilsustíginn.