Í morgun fórum við í árlega heimsókn í kirkjuna. Séra Baldur og Guðmundur tóku á móti okkur og sögðu okkur frá jólahátíðinni sem er að ganga í garð. Börnin sungu nokkur jólalög og áttum við notarlega stund saman.