22.nóvember fórum við á leiksýninguna: Strákurinn sem týndi jólunum sem leikhópurinn Vinir sáu um. Foreldrafélagið hefur boðið leikskólanemendum síðustu ár á jólasýningu og var þetta sýningin í ár. Þessi sýning var mjög skemmtileg og gátu allir hlegið og skemmt sér. Þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir.