Í dag fóru börnin fædd 2013 inn í sal og hittust þar. Í boði voru spil, púsl, föndur, dót og að þræða. Þetta er liður í að gera eitthvað saman sem ein heild.