Þann 3. febrúar komu Petra tannlæknir og Signý til okkar að tilefni tannverndarvikunnar. Petra fræddi þau um umhirðu tanna og las sögu. Krakkarnir fengu að bursta tennurnar á krókódílnum sem hún var með og skemmtu þau sér vel við það. að lokum gaf hún þeim tannbursta og tannkrem :)