Í vetur hefur skólahópur verið að fræðast um sólkerfið okkar og hvað pláneturnar heita, hvað þær eru stórar, hvernig út hverju þær eru og svo framvegis. Börnin bjuggu svo til sína plánetu úr pappír, hveiti og vatni. Þetta var mjög skemmtilegt og fróðlegt.