Í dag var nóg að gera í leikskólanum. Í morgun var söngstund, Blær kom úr sumarfríi og svo var haldið upp á afmælið hennar Matthildar en hún á afmæli næsta sunnudag.