Á þriðjudaginn síðasta fengum við þær Hildi Ósk, Guðrúnu Önnu og Sóley úr tónlistarskólanum í heimsókn. Af því tilefni buðum við Dvergaheimum að koma til okkar og hlusta á ljúfa tóna.
Þetta var virkilega gaman og nutu börnin sín til fulls.
Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.