Við fórum í morgun, 15.júní, í göngu um þorpið okkar og tókum með okkur nesti. Setta í eldhúsinu var búin að smyrja fyrir okkur samlokur með gúrku og eggjum og tókum við með okkur vatnsflöskur og glös. Þetta var mjög spennandi og vildu allir fara aftur á morgun með nesti :)