Tveir hópar fóru í útikennslu þessa vikuna og voru það börnin sem eru fædd 2014 sem fóru að þessu sinni í útikennslu.